Viðburðir

Kolefnisspor botnfiskafurða og aðlögun sjávarútvegsins að áhrifum loftlagsbreytinga

Morgunfundur Matís um loftlagstengdar áskoranir íslensks sjávarútvegs. 

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

  1. Kolefnisspor bolfiskafurða – Birgir Örn Smárason (Matís) og Ólafur Ögmundarson (Háskóli Íslands)  
  1. Þróun og áhrifaþættir CO2 losunar frá íslenskum sjávarútvegi – Stefán B. Gunnlaugsson (Háskólinn á Akureyri)  
  1. Aðlögun sjávarútvegs að áhrifum loftlagsbreytinga – Ragnhildur Friðriksdóttir (Matís)  
  1. Helstu áskoranir iðnaðarins – Hildur Hauksdóttir (Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi)  
  1. Umræður 

Fundurinn verður haldinn þann 14. maí kl. 9:00 -10:30. Hér má sjá upptöku af fundinum:

Hér er hlekkur á viðburð fundarins á Facebook

Þessi viðburður er hluti af áherslufundaröð sem haldin er í kjölfar ársfundar til þess að gefa frekari innsýn í starfsemi Matís sem veitir mismunandi geirum og greinum atvinnulífsins stuðning.

Vilt þú vita meira um þær rannsóknir og nýsköpun sem Matís fæst við ? Skoðaðu fleiri áherslufundi sem haldnir eru í maí 2021 hér: Nýsköpun og verðmætaaukning í matvælaframleiðslu um land allt.

IS