Vinnustofur voru haldnar einu sinni á ári í þrjú ár í Reykjavík, Olsztyn og á netinu tengslum við vísindaráðstefnur og aðra matvælatengja viðburði. Markmiðið var að hvetja til frumkvöðlastarfs og efla sjálfstraust og hæfni ungs vísindafólks til nýsköpunar á matvælum.
Þjálfun háskólanema í nýsköpun í tengslum við matvælatengda viðburði
- Dagsetning færslu 30/11/2022
Heiti verkefnis: Venture creation as part of food related trade and scientific events
Samstarfsaðilar: EIT Food Education Institute of Anaimal Reproduction and Food Research PAS, Olsztyn, Póllandi; Háskólinn í Cambridge; VTT. Technical Research Centre of Finland.
Rannsóknasjóður: EIT Food
Upphafsár: 2018
Þjónustuflokkur:
nyskopun-frumkvodlar-og-menntastofnanir