14 nemendur frá Póllandi og Íslandi eru um þessar mundir að ljúka námskeiði um nýtingu hliðarafurða matvæla.
Námskeiðinu lýkur með hackaþoni á laugardaginn þar sem þátttakendum er skipt í lið til að finna lausnir á vandamálum þriggja matvælafyrirtækja á nýtingu tiltekinna matvæla.
Dagskrá hackaþonsins:
10.00 Welcome. Allocating teams to problem
10:30 Ideation and selecting idea
12:00 Lunch and inspirational talk
13:00 Team working on ideas. Prototyping
14:00 Other kind of activity
14:15 How to pitch
14:45 Team working on pitches
16:30 Pitching in front of jury
17:30 Prices. Certificates. Thank you and farewell.
Allt áhugasamt fólk er hvatt til þess að taka þátt. Ef þið viljið skrá ykkur eða fá frekari upplýsingar má hafa samband við Guðjón Þorkelsson í gegnum tölvupóstfangið gudjont@matis.is