Accelwater: Hröðun hringrásar vatns í matvæla- og drykkjariðnaði víðsvegar um Evrópu

Heiti verkefnis: Accelwater

Samstarfsaðilar: Agenso – Agricultural & Environmental solutions, National Technical University of Athens – NTUA, Institute of communication and computer systems, Athenian Brewery SA, Frieslandcampina Nederland Holding BV, Rezos Brands Anonymi Emporiki Eteria Idon Diatrofis, Dignity Private Company, Prodal Scarl, Calispa Spa, Associazione Nazionale Industriali Conserve Alimentari Vegetali, Fundacio Universitaria Balmes, Associació Catalana d'Innovació del sector carni porcí "INNOVACC", Matadero Frigorifico Del Cardoner, S.A., AXIA Innovations UG, Háskóli Íslands, Útgerðarfélag Akureyringa, Samherji fiskeldi

Rannsóknasjóður: Horizon 2020

Upphafsár: 2020

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Hildur Inga Sveinsdóttir

Verkefnastjóri

hilduringa@matis.is

Hröðun hringrásar vatns í matvæla- og drykkjariðnaði víðsvegar um Evrópu

Meginmarkmið AccelWater verkefnisins er að hámarka nýtingu á ferskvatni í matvælaiðnaði með notkun á vatns-úrgangs-orku samvægi með því að koma á framfæri nýstárlegri endurheimtun og endurnotkun vatns og gervigreind sem gerir kleift að fylgjast með og stjórna tækni sem mun leyfa notkun á endurunnu frárennslisvatni í framleiðslu á mat og drykkjum. Að sama skapi mun það auka úrgangs og orku endurheimtun, hagræðingu og stjórnun, og þar af leiðandi mun það leiða til aukinnar umhverfislegrar sjálfbærni, sparnaðar og þróunar á virðisaukandi afurðum og virðiskeðjum gegnum betri hráefnis nýtingu.

Íslenska teymið sem tekur þátt í Accelwater vinnur að tilraunum í fiskvinnslu og landeldi. Markmið þeirra er að bera kennsla á hliðarstrauma og verðmæt efni í vinnsluvatni ásamt því að finna heppilegar aðferðir til nýtingar þeirra til virðisaukningar. Einnig að meta þörf á notkun auðlinda (vatn og orku) við vinnslu og í eldi með það fyrir augum að draga úr notkun og auka endurnýtingu eftir því sem við á.

Heimasíða verkefnisins er eftirfarandi:
https://www.accelwater.eu/

Samfélagsmiðlasíður verkefnisins eru:
Facebook: https://www.facebook.com/AccelWater
LinkedIn: https://www.linkedin.com/company/accelwater/
Twitter: https://twitter.com/AccelWater