3-4 vikna námskeið á netinu haldið tvisvar fyrir háskólanema í RIS löndum. Námskeiðin skiptust í tvo hluta. Annars vegar voru fyrirlestrar, umræður og verkefni um ofnæmisvalda og mataróþol og hins vegar vöruþróun og frumkvöðlaþjálfun. Hópvinna við að þróa hugmyndir að vörum, þjónustu eða öðru sem getur auðveldað fólki með fæðuofnæmi og óþol lífið.
Frumkvöðlaþjálfun með áherslu á ofnæmisvalda í matvælum
- Dagsetning færslu 30/11/2022
Heiti verkefnis: EIT Food RIS Summer School on Targeted Nutrition
Samstarfsaðilar: EIT Food Education: Institute of Animal Reproduction and Food Research PAS, (IARFR), Olsztyn, Póllandi; Matis ohf; Háskólin í Árósum; Bascue Culinary Center, Bilbao, Spáni; IMDEA Research Institute on Food&Health Sciences, Madrid, Spáni ; Háskólinn í Bologna, Ítalíu
Rannsóknasjóður: EIT Food
Upphafsár: 2021
Þjónustuflokkur:
nyskopun-frumkvodlar-og-menntastofnanir