LuLam Wrap – Matvælaumbúðir framtíðar

Heiti verkefnis: LuLam Wrap

Samstarfsaðilar: Efnasmiðjan, Sedna Biopack, Sölufélag garðyrkjumanna

Rannsóknasjóður: Matvælasjóður

Upphafsár: 2022

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Sophie Jensen

Verkefnastjóri

sophie.jensen@matis.is

Verkefnið LuLam wrap gengur út á að þróa matvælaumbúðir, úr hráefni íslenskrar alaskalúpínu og þara.

Gríðarleg þörf er fyrir umhverfisvænar einnota umbúðir utan um matvæli.
Markmið verkefnisins „LuLam wrap“ er að þróa og prófa umhverfisvænar, lífbrjótanlegar umbúðir fyrir íslensk matvæli, úr hráefni íslenskrar alaskalúpínu og þara.

Þetta er samstarfsverkefni styrkt af Matvælasjóð og unnið af Efnasmíðjunni, Sedna-Biopack, Matís og Sölufélag Garðyrkjumanna.