Netverk um nýtingu rauð- og ljósátu á Norðurlöndunum

Heiti verkefnis: Netverk um nýtingu rauð- og ljósátu á Norðurlöndunum

Samstarfsaðilar: Síldarvinnslan og Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður: AG fisk

Upphafsár: 2023

Þjónustuflokkur:

uppsjavarfiskur

Tengiliður

Stefán Þór Eysteinsson

Fagstjóri

stefan@matis.is

Markmið verkefnisins er að móta netverk um nýtingu rauð- og ljósátu á Norðurlöndunum.

Í verkefninu verður skipst á þekkingu er varðar sjálfbærni, veiðar, vinnslu og markaði fyrir rauðátu og ljósátu. Verkefnið mun halda ráðstefnu um efnið í Danmörku fyrri part ársins 2024, og móta frekari rannsóknaráherslur sem stuðlað geta að norrænu samstarfi á sviði nýtingar á rauð- og ljósátu.