Nordic food in tourism: Nýting staðbundinna matarauðlinda sem framtíðardrifkraft í norrænni matarferðamennsku

Heiti verkefnis: Nordic Food in tourism

Samstarfsaðilar: Matarauður Íslands, Íslenski ferðaklasinn, Rannsóknarmiðstöð ferðamála, Háskólinn á Hólum, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Bændasamtök Íslands, Kommunieqarfic Sermersooq, Graskarasetrið iNOVA, Tourism in Skåne, Food organisation of Denmark, Mimir Rådgivere for reiselivet, Business Finland, Visit Åland.

Rannsóknasjóður: Nordic Council of Ministers

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

Stjórnsýsla

Tengiliður

Þóra Valsdóttir

Verkefnastjóri

thora.valsdottir@matis.is

Markmið verkefnisins er að kanna hvernig ferðamenn og aðrir gestir tala um eða skynja norrænan mat, varpa ljósi á mikilvægi staðbundinna matvæla í sjálfbærri ferðaþjónustu og öðlast innsýn í hvernig loftslags-, neyslubreytingar og aðrir straumar geta mótað framtíð matar í ferðaþjónustu.

Tilgangurinn er að vekja athygli á framtíðaráskorunum og tækifærum tengdum mat í ferðaþjónustu og veita stefnumótandi leiðbeiningar sem styðja framtíðaraðgerðir og stefnumótun á Norðurlöndunum sem samræmast einnig markmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu verkefnisins hér: Nordic Food in tourism.

Útgefnar skýrslur: