Megintilgangur verkefnisins er að framleiða astaxanthínríkt lýsi úr rauðáturíkum hliðarstraumum sem myndast við fullvinnslu makríls.
Notast verður við nýja söfnunaraðferð með þeim tilgangi að besta söfnunarheimtur á rauðátu og að sama skapi verður notast við þrjár mismunandi vinnsluaðferðir við framleiðslu á astaxanthínríku lýsi.
Umfjöllun Síldarvinnslunnar um verkefnið er aðgengileg hér:


