Rannsóknir og hagnýting erfðamengja óþekktra veira sem sýkja jaðarlífverur

Heiti verkefnis: Virus-X

Samstarfsaðilar: Háskólinn í Lundi; Háskólinn í Stuttgart Þýskalandi; Háskólinn í Bielefeld Þýskalandi; Háskólinn í Bergen; Háskólinn í Durham Bretlandi; Háskólinn í Gdansk, Póllandi; Blaise-Pascal Háskólinn, Frakklandi; Prokazyme; Bio-Prodict BV Hollandi; SARomics Svíþjóð; A&A Biotechnology Pólandi; ArticZymes Noregi; Pasteur Institute Frakklandi; Max-Plank Institute Þýskalandi.

Rannsóknasjóður: H2020

Upphafsár: 2016

Þjónustuflokkur:

liftaekni

Tengiliður

Guðmundur Óli Hreggviðsson

Stefnumótandi sérfræðingur

gudmundo@matis.is

Markmið Virus-X verkefnisins var að kanna erfðamengi veira sem sýkja bakteríur, en þau hjafa að geyma fjöldan allan af genum með óþekkt hlutverk.

Sýni voru tekin úr hverum, veirur flokkaðar frá frumum og erfðaefni þeirra raðgreint og skilgreint. Reynt var að ráða í hlutverk þeirra með aðferðum lífupplýsinga- og krystallafræði, sem og með hraðvirkum virkniskimunarprófum.

Veiruensím voru framleidd með erfðatæknilegum aðferðum og hagnýtingarmöguleikar í sameindalíffræði kannaðir.

Sjá nánari upplýsingar í lokaskýrslu http://virus-x.eu/