Viðburðir

Líftækni og lífefni á Íslandi – framtíðaráherslur og samstarfsmöguleikar


Matís býður til morgunfundar um stöðu og framtíðarhorfur líftækni á Íslandi og hvernig Matís getur hjálpað fyrirtækjum á sviði líftækni og lífefna að hasla sér völl í íslensku atvinnulífi. 

Dagskrá fundarins verður sem hér segir.

  • Matís Líftækni – Starfsemi, innviðir & hagnýtar líftækni rannsóknir – Elísabet Guðmundsdóttir & Björn Þór Aðalsteinsson
  • Matís Lífefni –  Einangrun og nýting lífvirkra efna úr íslenskri náttúru – Sophie Jensen & Margrét Geirsdóttir
  • Hvernig hefur Matís stutt við VAXA – Kristinn Hafliðason – myndband:
  • Umræður
    • Opnað með kynningum frá Jóni Má Björnssyni, ORF genetics, Steini Guðmundssyni, Háskóla Íslands og Hildi Magnúsdóttur, Pure Natura.
    • Staða líftækni og framtíðarhorfur
    • Samstarfsmöguleikar, rannsóknarverkefni, bein þjónusta og ráðgjöf

Fundurinn var haldinn þann 27. maí. Hér að neðan má sjá upptöku af fundinum.

Hér er hlekkur á viðburðarsíðu fundarins á facebook.

Þessi viðburður er hluti af áherslufundaröð sem haldin er í kjölfar ársfundar til þess að gefa frekari innsýn í starfsemi Matís sem veitir mismunandi geirum og greinum atvinnulífsins stuðning.

Fundurinn verður tekinn upp og gerður aðgengilegur á matis.is.

IS