Rannsóknarými

Rannsóknarými

Rannsóknastofurými Matís , Vínlandsleið 14    

Rannsóknastofurými  þar sem unnt er að framkvæma ýmsar minniháttar tilraunir. Um er að ræða  4 vinnuborð sem eru 5 metrar að lengd  og tveir frásogsskápar eru í rýminu. 

Tækjabúnaður sem er í aðstöðunni er m.a eftirfarandi:    

  • Kælir    
  • Hitaskápur sem stilla má hitastig frá 60 -200°C    
  • Hitabað    
  • Smásjár    
  • Vogir     
  • Ljósmælir    

Hægt er að semja um aðgang að smærri rannsóknatækjum s.s. pH mæli, eimingartækjum og fl. staðsett annars staðar á rannsóknastofum Matís að Vínlandsleið 12 eða fá aðstoð við mælingar ef ekki er unnt að leyfa notkun tækjanna af einhverjum ástæðum.