Ritrýndar greinar

Mineral concentrations in milk from cows fed seaweed (Saccharina latissima) under different basal protein supplementation, Food Chemistry

Sixteen multiparous Holstein cows in four blocks of 4 × 4 Latin square over 4-week experimental periods were used to study the effects of seaweed (Saccharina latissima) supplement (with/without) and protein source (rapeseed meal (RSM)/wheat distiller’s grain (WDG)) on milk mineral concentrations. Dietary treatments did not affect milk production and basic composition. Feeding seaweed slightly decreased milk Ca and Cu concentrations; whilst increased (by 3.3-fold) milk iodine (I) concentration, due to a higher dietary I supply. Substitution of WDG with RSM increased feed-to-milk transfer of Ca, Na, and Se and decreased that of Mg, P, Fe, and Mn; but only reduced milk Mn and I concentrations (the latter by 27 % as a potential result of increased glucosinolate intake). Seaweed supplement can improve milk I content when cows’ I supply/availability is limited, but care should be taken to avoid excess milk I contents that may pose nutritional risks for young children.

Hlekkur að grein.

Fréttir

Framtíðarnýting stór- og smáþörunga í textíliðju á Íslandi

Síðastliðið sumar vann Sigmundur Páll Freysteinsson, meistaranemi í textíl og fatahönnun við Kyoto University og Kyoto Seika Univeristy í Japan, að verkefninu Framtíðarnýting stór- og smáþörunga í textíliðju á Íslandi í nánu samstarfi við Matís. Verkefnið var stutt af Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Textíl- og fataiðnaður á langt eftir í að tileinka sér betri og umhverfisvænni ferla og talinn einn mest mengandi iðnaður í heiminum. Þörungar geta verið einstakt hráefni til að nýta til umhverfisvænnar textíllitunar. Ýmsar þjóðir hafa áttað sig á nýtingarmöguleikum stór- og smáþörunga en nú er tækifæri til að nýta þá í framleiðslu á náttúrulegum textíllitum, sem ekki hefur þekkst áður. Verkefnið fólst bæði í ítarlegri rannsókn á heimildum um fjörunytjar á Íslandi sem og litatilraunum með þeim stór- og smáþörungum sem koma til greina við framleiðslu á stórum skala. Verkefnið horfir til framtíðar og stuðlar að sjálfbærni, nýsköpun og nýjum tækifærum tengdum textíliðju, hönnun og þörungaræktun á Íslandi. Eitt af hráefnunum sem voru prófuð voru blátt næringar- og andoxunarefni sem VAXA Technologies hefur þróað meðal annars í verkefninu Iceblue. Einnig voru prófaðir stórþörungar úr verkefninu MINERVA.

Matís tekur einnig þátt í báðum þessum verkefnum en Iceblue er styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís sem hluti af Eurostars áætlun Evrópusambandsins. MINERVA er styrkt af BlueBio Cofund.

Sigmundur ásamt leiðbeinendum hjá Matís – Rósu Jónsdóttur og Margréti Geirsdóttur.
Hér má sjá fallega litunarprufu á íslenskri ull með bláu næringar- og andoxunarefni frá VAXA Technlogies.
Hér má sjá litapalettu úr íslenskum stór- og smáþörungum unnin á bómull.

Ritrýndar greinar

Methane Reduction Potential of Brown Seaweeds and Their Influence on Nutrient Degradation and Microbiota Composition in a Rumen Simulation Technique

This study aimed to investigate the effects of two brown Icelandic seaweed samples (Ascophyllum nodosum and Fucus vesiculosus) on in vitro methane production, nutrient degradation, and microbiota composition. A total mixed ration (TMR) was incubated alone as control or together with each seaweed at two inclusion levels (2.5 and 5.0% on a dry matter basis) in a long-term rumen simulation technique (Rusitec) experiment. The incubation period lasted 14 days, with 7 days of adaptation and sampling. The methane concentration of total gas produced was decreased at the 5% inclusion level of A. nodosum and F. vesiculosus by 8.9 and 3.6%, respectively (P < 0.001). The total gas production was reduced by all seaweeds, with a greater reduction for the 5% seaweed inclusion level (P < 0.001). Feed nutrient degradation and the production of volatile fatty acids and ammonia in the effluent were also reduced, mostly with a bigger effect for the 5% inclusion level of both seaweeds, indicating a reduced overall fermentation (all P ≤ 0.001). Microbiota composition was analyzed by sequencing 16S rRNA amplicons from the rumen content of the donor cows, fermenter liquid and effluent at days 7 and 13, and feed residues at day 13. Relative abundances of the most abundant methanogens varied between the rumen fluid used for the start of incubation and the samples taken at day 7, as well as between days 7 and 13 in both fermenter liquid and effluent (P < 0.05). According to the differential abundance analysis with q2-ALDEx2, in effluent and fermenter liquid samples, archaeal and bacterial amplicon sequence variants were separated into two groups (P < 0.05). One was more abundant in samples taken from the treatment without seaweed supplementation, while the other one prevailed in seaweed supplemented treatments. This group also showed a dose-dependent response to seaweed inclusion, with a greater number of differentially abundant members between a 5% inclusion level and unsupplemented samples than between a 2.5% inclusion level and TMR. Although supplementation of both seaweeds at a 5% inclusion level decreased methane concentration in the total gas due to the high iodine content in the seaweeds tested, the application of practical feeding should be done with caution.

Hlekkur að grein.

Ritrýndar greinar

Arsenic species and their health risks in edible seaweeds collected along the Chinese coastline

Edible seaweeds with a relatively high total arsenic concentration have been a global concern. As the largest seaweed producer, China contributes about 60 % of the global seaweed production. The present study investigated 20 seaweed species collected from representative seaweed farming sites in the six provinces along the Chinese coastline, of which Saccharina japonicaUndaria pinnatifidaNeopyropia spp., Gracilaria spp., Sargassum fusiforme were listed as the most consumed seaweeds in Food and Agriculture Organization of the United Nations (FAO). The inorganic arsenic (iAs) concentration in most of the seaweeds was below maximum limits (0.3 mg iAs/kg) as seaweed additives for infant food in the National Food Safety Standard of Pollutants in China (GB2762-2017, 2017), except for the species Sargassum, in which the iAs concentration significantly exceeded the limit and ranged from 15.1 to 83.7 mg/kg. Arsenic speciation in 4 cultivated seaweeds grown in both temperate and subtropical zones is reported for the first time. No significant differences in total As and iAs concentration were identified, except slightly higher total As concentration were found in Saccharina japonica growing in the temperate zone. The estimated daily intake (EDI) of toxic iAs via seaweed consumption was generally below the EFSA CONTAM Panel benchmark dose lower confidence limit (0.3 μg/kg bw/day) except for all Sargassum species where the EDI was significantly higher than 0.3 μg/kg bw/day. Moreover, the first-ever reported data on As speciation indicated very high iAs concentrations in Sargassum hemiphyllum and Sargassum henslowianum. To minimize the food chain iAs exposure, reducing both human intake of Sargassum spp. and the used of Sargassum spp. for animal feed is highly recommended.

Hlekkur að grein.

Ritrýndar greinar

Mineral Concentrations in Bovine Milk from Farms with Contrasting Grazing Management

Thirty conventional and twenty-four organic dairy farms were divided into equal numbers within system groups: high-pasture, standard-pasture, and low-pasture groups. Milk samples were collected monthly for 12 consecutive months. Milk from high-pasture organic farms contained less fat and protein than standard- and low-pasture organic farms, but more lactose than low-pasture organic farms. Grazing, concentrate feed intake and the contribution of non-Holstein breeds were the key drivers for these changes. Milk Ca and P concentrations were lower in standard-pasture conventional farms than the other conventional groups. Milk from low-pasture organic farms contained less Ca than high- and standard-pasture organic farms, while high-pasture organic farms produced milk with the highest Sn concentration. Differences in mineral concentrations were driven by the contribution of non-Holstein breeds, feeding practices, and grazing activity; but due to their relatively low numerical differences between groups, the subsequent impact on consumers’ dietary mineral intakes would be minor.

Hlekkur að grein.

Fréttir

Opnunartími Matís um hátíðirnar

Opnunartími Matís um jól og áramót verður sem hér segir:
//
Opening hours at Matís in Reykjavík during the holidays:

23. desember:  Lokað/closed

24. desember:  Lokað/closed

25. desember: Lokað/closed

26. desember: Lokað/closed

27. desember: 8:30 – 16:00

28. desember: 8:30–16:00

29. desember: 8:30–16:00

30. desember: 8:30–15:00

31. desember: Lokað/closed

1. janúar: Lokað/closed

2. janúar: Lokað/closed

Eftir það taka hefðbundnir opnunartímar gildi á ný.

Fréttir

Nemendur frá HR: Rör úr endurnýjanlegu lífplasti úr þara

Hópur nemenda í námskeiðinu Inngangur að verkfræði frá Háskólanum í Reykjavík, heimsóttu Matís á dögunum. Nemendurnir hlutu verðlaun fyrir verkefni sitt um framleiðslu endurnýjanlegs lífplasts úr þara fyrir drykkjarör.

Í verkefni sínu unnu nemendur að því að leysa af hólmi plaströr, þar sem nýjungar sem hafa komið fram á markaðinn, s.s. stálrör og papparör eru óhentug fyrir notendur. Nemendurnir ákváðu því að framleiða rör úr lífplasti úr þara. Hópurinn heimsótti Matís á dögunum og ræddu við Sophie Jensen verkefnastjóra til að afla sér aukinnar þekkingar á viðfangsefninu.

Við mælum með að horfa á myndband nemendanna hér að neðan.

Nemendur í hópnum eru:

  • Emil Örn Aðalsteinsson
  • Hafdís Sól Björnsdóttir
  • Halldór Jökull Ólafsson
  • Helgi Hrannar Briem
  • Katla Ýr Gautadóttir

Við þökkum nemendunum kærlega fyrir heimsóknina og óskum þeim góðs gengis.

Fréttir

Rannsóknir á næringu móður á meðgöngu á heilsu hennar og barns

Í þættinum Vísindin og við sem sýndur er á Hringbraut er viðtal við Ingibjörgu Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Agnesi Þóru Árnadóttir, PhD nema hjá Matís.

Í viðtalinu ræðir Ingibjörg um hvaða áhrif næring á meðgöngu hefur á heilsu bæði móður og barns og rannsóknir sem gerðar hafa verið til að meta almennt næringarástand. Agnes Þóra hefur verið að skoða áhrif næringu móður á meðgöngu á þarmaflóru barnsins. Sýnin eru tekin við 4 mánaða aldur, 6 mánaða aldur, 1 árs og 2 ára. Verið er að fylgjast með því hvernig þarmaflóran þróast hjá þessum börnum og það skoðað út frá því hvað móðirin er að borða á meðgöngunni. Bæði er rannsakað lífsýni og spurningarlisti, sem mæður eru beðnar um að svara.

Við mælum með að horfa á þáttinn í heild sinni á Hringbraut:

https://hringbraut.frettabladid.is/sjonvarp/visindin-og-vid/seria-2-thattur-6-ingibjorg-gunnarsdottir/

 

Fréttir

Samband fóðurs og árstíðabundinna sveiflna á næringarinnihaldi mjólkur

Webinar um niðurstöður samstarfsverkefnis Matís og Háskólans í Reading sem heitir “Essential minerals in milk: their variation and nutritional implications” verður haldið rafrænt þann 16. desember næstkomandi kl 12:00.  Verkefnið sem fjallað er um heitir NUTRIMILK og er styrkt af EIT food.

Mjólkursýni voru tekin úr búðum í Bretlandi í heilt ár (bæði lífræn mjólk og hefðbundin) og mjólkin rannsökuð m.t.t. steinefna og snefilefna. Markmiðið er að sjá hvort það séu árstíðabundnar breytingar, sem gætu m.a. orsakast af því að samsetning fóðurs er mismunandi eftir árstíðum (t.d. eru kýrnar meira úti á sumrin). Niðurstöðurnar eru skoðaðar með næringarþarfir neytenda í huga, en taka þarf tillit til þess að næringarþarfir mismunandi samfélagshópa geta verið breytilegar.

Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Teams frá 12:00 – 13:00. Dr Sokratis Stergiadis dósent í Háskólanum í Reading heldur erindið: Macrominerals and trace elements in cows’ retail milk: seasonal variation and implications for consumer nutrition.

Þátttaka er frí en skráning er nauðsynleg með því að smella á skráningarhnappinn hér að neðan:

This activity has received funding from EIT Food, the innovation community on Food of the European Institute of Innovation and Technology (EIT), a body of the EU, under the Horizon 2020, the EU Framework Programme for Research and Innovation.

Abstract: Milk is an important dietary source of essential macrominerals and trace elements (Ca, I, P, Zn, K, Se, Mg, Na), but there is substantial seasonal variation in their concentrations because of different feeding management between seasons. This large variation may increase the risk of nutrient imbalances throughout the year, particularly in demographics with higher requirements (toddlers, children, pregnant/nursing women). Farm-to-fork interventions can improve consistency in mineral composition but the seasonal and production systems’ variation of the retail milk mineral profile is unknown, thus making it difficult for the food and livestock industry to identify the potential risks to nutrient supply. This project study will investigate the seasonal variation in macromineral and trace element concentrations of milk from conventional and organic dairy systems, and assess the impact on mineral intakes of the different demographics across the year. Results can be used to inform food-chain interventions for optimum milk mineral contents.

Fréttir

Skítamix! Sjálfbær áburðarframleiðsla

Jónas Baldursson verkefnastjóri hjá Matís og Eva Margrét Jónudóttir sérfræðingur hjá Matís ræða hér verkefnið Sjálfbær áburðarframleiðsla, heildstæð nálgun á hringrásarhagkerfið.

Rætt er um næringarefni áburðar, frumniðurstöður tilrauna og hvort að verkefnið hefði í raun átt að heita Skítamix.  Farið er yfir sjálfbærni ferla með því að nýta aukaafurði úr ýmsum iðnaði, meðal annars moltu, kjötmjöl, kúamykju, fiskeldiseyru, kjúklingaskít og mannaseyru.

Við fáum að heyra hvað kom á óvart og mikilvægi þess að gera áburðarframleiðslu sjálfbæra.

Ekki láta þennan þátt framhjá þér fara. Hlustaðu í þáttinn í heild sinni hér:

Þáttastjórnandi: Hildur Ýr Þráinsdóttir

Samstarfsaðilar verkefnisins eru: Atmonia, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hafrannsóknastofnun, Landgræðslan og Landsvirkjun.

Verkefnið er styrkt af: Markáætlun Rannís

IS