Mælingar á næringargildi

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Mælingar á næringargildi

Matís heldur utan um ÍSGEM gagnagrunnin (íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla). ÍSGEM gagnagrunnurinn geymir upplýsingar um efnainnihald matvæla á íslenskum markaði hvort sem það eru íslenskar eða erlendar vörur. Upplýsingarnar eru m.a. um prótein, fosfór, natríum og kalíum í 1200 fæðutegundum. Einnig fylgja upplýsingar um önnur meginefni en prótein, auk gilda fyrir kalk og magnesíum.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Reykdal.