Örverumælingar

Tengiliður

Sæmundur Sveinsson

Fagstjóri

saemundurs@matis.is

Hjá Matís eru stundaðar örverurannsóknir á matvælum, neysluvatni, lyfjum, fóðri og umhverfissýnum, veitt sérhæfð, vönduð og fljót þjónusta og ráðgjöf fyrir opinbera aðila, matvælafyrirtæki, lyfjafyrirtæki, sláturhús og einkaaðila. 

Auk örverumælinga sem ákvarða líftölu með mörgum mismunandi aðferðum þjónustar rannsóknastofa Matís viðskiptavini við mælingar sem:

  • Gefa vísbendingar um hreinlæti
  • Ferskleika
  • Geymsluþol
  • Virkni hagkvæms örverugróðurs
  • Segja til um öryggi vörunnar
  • Kanna sjúkdómsvaldandi örverur

Matís hefur faggildingu frá Swedac, sænsku faggildingastofunni á 30 örveruaðferðum fyrir mælingar á matvælum, vatni, fóðri, umhverfissýnum og lyfjum.

Frá NEW York State Department of Health hefur Matís / Reykjavík faggildingu á 2 aðferðum fyrir mælingar á átöppuðu vatni.

Vantar þig faggildar örverumælingar?

Vatnsaðferðir

Líftala við 22°CISO 6222:1999, Std Methods 2017, 9215 B
Líftala við 35°C ISO 6222:1999, Std Methods 2017, 9215 B
Líftala við 37°CSO 6222:1999, Std Methods 2017, 9215 B, D
KólígerlarISO 9308-1:1990
SaurkólígerlarISO 9308-1:1990
Escherichia coliISO 9308-1:1990/ISO 9808-1:2000/Cor 1:2007
EnterokokkarISO 7899-2:2000
Sulfítreducerandi clostridiaISO 6461-2:1986
Pseudomonas aeruginosa EN-ISO 16266:2008
Ger og myglaPh.Eur. 11th Ed, 2.6.12
HeildargerlafjöldiPh.Eur. 11th Ed, 2.6.12
*LegionellaISO 11731: 2017
*Stjörnumerktar mælingar hafa ekki hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025

Matvælaaðferðir

Líftala við 7°C, 22°C og 30°CNMKL 86, 2013
KólígerlarNMKL 44, 2004 / NMKL 96, 2009 / NMKL 125, 2005
SaurkólígerlarNMKL 44, 2004 / NMKL 96, 2009
Escherichia coli NMKL 44, 2004 / NMKL 96, 2009 / NMKL 125, 2005
Iðragerlar ( Enterobacteriaceae )NMKL 144, 2005
Presumptive Bacillus cereusNMKL 67, 2010
Coagulasa jákvæðir staphylokokkarNMKL 66, 2009
Clostridium perfringensNMKL 95, 2009
Listeria monocytogenes jákvæð/neikvæðNMKL 136, 2010
Listeria monocytogenes talningNMKL 136, 2010
Salmonella  jákvæð/neikvæðNMKL 71, 1999 / ISO 6579-1:2017/A1:2020
Salmonella jákvæð/neikvæðNMKL 187, 2016
*Sulfítreducerandi clostridiaNMKL 56, 2014
Hitaþolnar Campylobacter jákvæð/neikvæð, tegundagreiningNMKL 119, 2007
Hitaþolnar Campylobacterinnanhússaðferð: ÖS 6:2017
*Skimun á Shiga toxín myndandi E.coli – jákvæð/neikvæðISO/TS 13136:2012
*Gram neikvæðir gerlar  í súrmatInnanhússaðferð
*Hitaþolnir gerlarNMKL 86, 2013
*Líftala, sérhæfð  áhellingaraðferð, yfirborðssáning á járnagarNMKL 184, 2006
*Líftala, svartar kólóníur á járnagarNMKL 184, 2006
*MjólkursýrugerlarNMKL 140, 2007
Myglu og gersveppirNMKL 98, 2005, mod
*RoðagerlarH.P. Dussault and R.A. Lachance, 1952
*Sjúkdómsvaldandi VibrioNMKL 156, 1997
B-glucuronidasa jákvæðir E.coliISO TC 16649-3:2015
*AeromonasNMKL 150, 2004
*Stjörnumerktar mælingar hafa ekki hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025

Lyfjaaðferðir og aðferðir fyrir vatn til lyfjagerðar. Heimildir: European pharmacopoeia

Líftala við 30°CPh. Eur. 11th Ed. 2.6.12
Ger og mygla 22°CPh. Eur. 11th Ed. 2.6.12
Escherichia coli  jákvæð/neikvæðPh. Eur. 11th Ed. 2.6.13
Salmonella  jákvæð/neikvæðPh. Eur. 11th Ed. 2.6.13
Pseudomonas aeruginosa   jákvæð/neikvæðPh. Eur. 11th Ed. 2.6.13
Staphylococcus aureus   jákvæð/neikvæðPh. Eur. 11th Ed. 2.6.12
Candida albicans jákvæð/neikvæðPh. Eur 11th Ed. 2.6.13
*Gallþolnar gram neikvæðar bakteríurPh. Eur. 11th Ed. 2.6.13
*Athugun á dauðhreinsun á lyfjumPh. Eur. 11th Ed. 2.6.1
*Stjörnumerktar mælingar hafa ekki hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025

Algengar spurningar

Rannsakar Matís heilnæmi neysluvatns?

Já! Örverudeild Matís ohf rannsakar hvort neysluvatn sé heilnæmt.  Yfirleitt er heildargerlafjöldi við 22°C kólígerla og E.coli rannsakaður. Einnig er möguleiki að fá eðlismælingar á vatninu eins og sýrustig og leiðni.

Tengiliður: Hrólfur Sigurðsson

 

Hvað tekur langan tíma að láta rannsaka heilnæmi neysluvatns?

Það tekur 3 daga að rannsaka heilnæmi neysluvatns.

Tengiliður: Hrólfur Sigurðsson

 

Þarf ég að taka neysluvatnssýni í sérstakt sýnatökuglas?

Já, það er nauðsynlegt að sýnið sé tekið í sterilt sýnatökuglas. Slíkt glas má fá hjá Örverudeild Matís ohf eða kaupa tvö sterill þvagprufuglös í næsta apóteki.

Tengiliður: Hrólfur Sigurðsson

 

Framkvæmið  þið prófun á autoklövum  fyrir snyrtistofur og tannlæknastofur?

Já, það er hægt að panta sérstök bakteríu gró sem við sendum til viðskiptavina. Viðskiptavinurinn setur þessi gró í autoklavann sinn og sendir þau síðan aftur til okkar.  Við staðfestum hvort þeirra autoklavi hafi náð að drepa viðkomandi gró.

Tengiliður: Páll Steinþórsson

 

Selur Matís ohf ræktunarskálar fyrir bakteríur og myglu?

Já, við framleiðum mikinn fjölda af ræktunarskálum og seljum til viðskiptavina ef þeir óska eftir því.

Tengiliður: Páll Steinþórsson

IS