Hafa þörungar í fóðri áhrif á metanlosun frá kúm? Fóðurtilraunir sem skoða einnig heilnæmi mjólkur og kjöts

Heiti verkefnis: SeaCH4NGE

Samstarfsaðilar: Matís (lead), University of Hohenheim, University of Reading and ABP Food Group

Rannsóknasjóður: EIT Food

Upphafsár: 2019

Þjónustuflokkur:

Mjólkurvörur

Tengiliður

Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir

Verkefnastjóri

asta.h.petursdottir@matis.is

Í verkefninu SeaCH4NGE var rannsakað hvort íslenskir þörungar geti dregið úr metanlosun frá kúm. En erlendar rannsóknir hafa sýnt að notkun þörunga sem hluta fóðurs getur minnkað myndun metangass frá jórturdýrum.

Fjölbreytt úrval íslenskra þörunga var rannsakað og hvort þeir geti minnkað metan frá kúm.

Þörungarnir voru bæði rannsakaðir á rannsóknastofum m.t.t. efnainnihalds og einnig til getu þeirra til að draga úr metangas myndun. Þeir þörungar sem komu best út á rannsóknarstofum verða síðan rannsakaðir áfram í fóðurtilraun með kúm.

Hér fyrir neðan er myndband á ensku sem er stutt samantekt um verkefnið og ávinning þess.

https://www.youtube-nocookie.com/embed/9S5isT40YpM?rel=0&modestbranding=1&wmode=transparenthttps://www.youtube.com/watch?v=9S5isT40YpM

Grein:
Methane Reduction Potential of Brown Seaweeds and Their Influence on Nutrient Degradation and Microbiota Composition in a Rumen Simulation Technique