Viðburðir

Uppsjávariðnaður nú og til framtíðar

Morgunfundur Matís um stöðu uppsjávarvinnslu og helstu áskoranir framtíðarinnar í greininni.

Dagskrá:

  1. Stofngerðagreiningar í uppsjávarfiski og umhverfiserfðaefni við loðnuleit – Sæmundur Sveinsson (Fagstjóri hjá Matís)
  2. Breytt hráefnismeðferð á hafi úti – Prófessor Sigurjón Arason (Yfirverkfræðingur hjá Matís og prófessor emeritus við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands)
  3. Tækifæri í landvinnslu – Hildur Inga Sveinsdóttir (Verkefnastjóri hjá Matís og aðjúnkt við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands)
  4. Nýtt þróunarsetur til tilraunaframleiðslu – Stefán Þór Eysteinsson (Verkefnastjóri, Matís)
  5. Möguleikar á notkun hraðvirkra mæliaðferða í uppsjávariðnaði – Prófessor María Guðjónsdóttir (Deildarforseti Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands og verkefnastjóri hjá Matís)
  6. Helstu áskoranir greinarinnar – Félag uppsjávarútgerða
  7. Umræður

Fundurinn var haldinn þann 19. maí. Hér að neðan má horfa á upptöku af fundinum:

Hér er hlekkur á viðburð fundarins á Facebook

Þessi viðburður er hluti af áherslufundaröð sem haldin er í kjölfar ársfundar til þess að gefa frekari innsýn í starfsemi Matís sem veitir mismunandi geirum og greinum atvinnulífsins stuðning.

Fundurinn verður tekinn upp og gerður aðgengilegur á matis.is.

IS