Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala, Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands og Matís óska eftir þátttakendum í rannsókn sem hefur það að markmiði að kanna hversu vel líkaminn nýtir omega-3 fitusýrur frá mismunandi uppsprettum.
Fyrir utan að taka þátt í skemmtilegri rannsókn og fá ókeypis mat þá eiga allir sem ljúka við rannsóknina möguleika á veglegu gjafakorti.
Nánari upplýsingar má finna hér.