Fréttir

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn

Dagana 15.-18. september. var haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 . Efni frá Matís var mjög sýnilegt á ráðstefnunni og veggspjaldið Arctic’ tilapia (Oreochromis niloticus) – Optimal storage and transport conditions for fillets var valið besta veggspjald ráðstefnunnar.

Meginmál

TAFT ráðstefnur (Trans Atlantic Fisheries Technology Conference) er vettvangur þar sem margir af fremstu vísindamönnum Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada á sviði rannsókna á sjávarfangi og nýtingu þess koma saman og bera saman bækur sínar. Þessi ráðstefna var þriðja TAFT ráðstefnan. Að ráðstefnunum standa WEFTA (West European Fish Technologists Association), sem eru samtök vísindamanna á sviði fiskiðnaðarrannsókna í V-Evrópu og AFTC (Atlantic Fisheries Technologists Conference), sem eru sambærileg samtök vísindamanna á austurströnd N-Ameríku og Kanada.

Þrír vísindamenn frá Matís héldu erindi á ráðstefnunni:

Eyjólfur Reynisson, Matís. Rapid quantification of specific spoilage organisms (SSOs) in fish using real-time PCR. Einblöðungar: GæðastokkurQuality meter. Mynd af fyrirlesara.

Tao Wang, University of Iceland and Matís. Algal polyphenols as novel natural antioxidants.

Björn Margeirsson, Matis. Experimental and numerical investigation of thermal performance of wholesale fresh fish packaging.

Starfsmaður Matís var meðhöfundur í einu erindi:

Themistoklis Altintzoglou, Nofima Marine, Norway. Torstein Skåra, Þóra Valsdóttir, Rian Schelvis, Joop Luten. New seafood concepts for young adults, a voice-of consumers approach.

Tveir nemendur héldu stutt kynningarerindi:

Nguyen Van Minh, University of Iceland and Matis, Iceland – The effects of different storage temperatures on the quality of salted cod.

Gholam Reza Shaviklo, University of Iceland and Matis and Iran Fisheries Organization (Shilat), Iran –  Effects of different drying methods on lipid oxidation, sensory attributes and functional properties of saithe surimi.

Matís var með 3 veggspjöld og þátttakandi í því fjórða:

‘Arctic’ tilapia (Oreochromis niloticus) – Optimal storage and transport conditions for fillets. Emilía Martinsdóttir, Cyprian Ogombe Odoli, Hélène L. Lauzon,  Kolbrún Sveinsdóttir, Hannes Magnússon, Sigurjón Arason, Ragnar Jóhannsson.

Implementation of novel technologies in field trials in the fish and poultry supply chains. Guðrún Ólafsdóttir, Victor Popov, Ian Bruce, Emilía Martinsdóttir, Idan Hammer, Sigurður Bogason, Christian Colmer, Maria Bunke, Matthias Kück.

Bioactivity of phlorotannins in brown seaweed, Fucus vesiculosus. Rósa Jónsdóttir, Tao Wang, María Jesús Gonzalez, Isabel Medina, Hörður G. Kristinsson, Guðrún Ólafsdóttir.

TasteNet, a European consumer panel in development with satellites in the Netherlands, Norway, France and Iceland Joop B. Luten, Rian Schelvis, Adriaan Kole, Mats Carlehøg, Mireille Cardinal, Jean Luc Vallet and Emilia Martinsdottir.

IS