Fréttir

Haustþing Rannís – forstjóri Matís með erindi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tækifæri í rannsóknum og nýsköpun var yfirskrift haustþings Rannís sem haldið var 11. nóvember kl. 9:00 á Grand Hótel. Menntamálaráðherra setti þingið.

Frummælendur voru Bernhard Pálsson, Kári Stefánsson, Sjöfn Sigurgísladóttir, Guðmundur Hálfdanarson, Edda Lilja Sveinsdóttir og Eggert Claessen.

Hér má sjá dagskrá þingsins.

Fyrirlestur Sjafnar Sigurgísladóttur forstjóra Matís.

IS