Reports

Improved quality, shelf life and less waste in the value chain of Icelandic vegetables

Published:

01/02/2022

Authors:

Ólafur Reykdal Didar Farid Kolbrún Sveinsdóttir Aðalheiður Ólafsdóttir Guðjón Þorkelsson

Supported by:

Matvælasjóður

contact

Ólafur Reykdal

Project Manager

olafur.reykdal@matis.is

Verkefninu Bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis var ætlað að efla grænmetisgeirann á Íslandi með nýrri þekkingu og styðja við aukna framleiðslu á grænmeti af miklu gæðum.
Meginviðfangsefni verkefnisins voru (1) geymsluþolsrannsóknir, (2) athuganir á leiðum til að skapa verðmæti úr hliðarafurðum, og (3) greining á leiðum til að draga úr rýrnun í virðiskeðjunni. Þessi skýrsla fjallar um
geymsluþolsrannsóknir og greiningu á tækifærum í virðiskeðjunni.
Verkefnið skilar þremur öðrum skýrslum um framangreind meginviðfangsefni.
Verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við garðyrkjubændur og söluaðila.

View report
en_GBEnglish