Matís Staff

Júlía Karítas Helgadóttir

M.Sc. nemi

Svið: Lífefni

Sími: +354 4225000 / 8669141

Netfang: juliakaritas@matis.is

Háskóli Íslands, mastersnemi í iðnaðarlíftækni

Verkefnalýsing:

Markmið verkefnisins er að finna nýjar og umhverfisvænar leiðir til þess að nýta sjávarþang og öll þau lífvirku efni sem þau geyma. Brúnt sjávarþang eins og Ascophyllum nodosumog Saccharina latissimi innihalda virk efni líkt og pólýfenól, vítamín og pólýsakkaríð. Úrdráttur þessara efna verður rannsakaður með tilliti til ýmsa þátta þ.m.t. andoxunarvirkni, húðverndandi og hugsanlegra örveruhemjandi eiginleika. Þá verða byggingar og eiginleikar þessara efna skoðaðir og úrdráttur þeirra formúleraður í húðverndandi snyrtivörur. Einnig eru möguleikar í matvælaiðnaði hafðir í huga í gegnum ferlið. 

Verkefnastjóri:

Rósa Jónsdóttir og Sophie Jensen