Matís Staff

Lara Chrystina Malta Neri

M.Sc. nemi

Svið: Líftækni

Sími: +354 4225000 /

Netfang: lara.chrystina@matis.is

Lund University, mastersnemi í líftækni

Verkefnalýsing:

Markmið verkefnisins er að rannsaka hvaða ensím hitakæra bakterían Rhodothermus marinus seytir þegar hún er ræktuð á mismunandi fjölsykrum. R. marinus getur vaxið á fjölbreyttum kolefnisgjöfum, meðal annars fjölsykrum sem finnast í miklu magni í þörungum og öðrum flóknum lífmassa. Vegna þessa er bakterían, sem og ensím hennar, áhugaverð í tenglum við niðurbrotsferla í lífmassaverum. Til að skilja betur hvaða ensím eru notuð við niðurbrot fjölsykranna xylan, laminarin, alginate og carboxymethyl cellulose (CMC) verður bakterían ræktuð í æti sem inniheldur þessar sykrur og próteininnihald ætisins síðan greint með LC-MS/MS tækni. 

Verkefnastjóri:

Þórdís Kristjánsdóttir