Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
MeCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftlagsbreytinga í evrópskum sjávarútvegi.
MeCCAM verkefnið hefur það að markmiði að þróa mótvægis og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir…
OCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir fiskeldisiðnaðinn í Evrópu
Markmið OCCAM er að þróa, prófa, sýna fram á virkni, meta og loks innleiða lausnir…
Sjálfbærari fiskveiðar og verndun vistkerfa í Atlantshafi og Norður-Íshafi
MarineGuardian verkefnið hefur það að markmiði að efla sjálfbærar fiskveiðar og stuðla að verndun sjávarvistkerfa…
Bætt orkunýtni, lægra kolefnisspor, orkuskipti og stafrænar lausnir sem stuðla að aukinni sjálfbærni í sjávarútvegi á norðurlöndunum
Verkefnið miðar að því að stuðla að sjálfbærni og stafrænum nýjungum í sjávarútvegsgeiranum á Íslandi,…
BRAGÐAUKINN, Næringarríkt bragðaukandi efni úr hliðarstraumum Spirulina framleiðslu
Markmið verkefnisins BRAGÐAUKINN er að auka verðmæti hliðarafurða úr vinnslu á Spirulinu með því að…
Umhverfisskráning matvælaframleiðslu. Samþætting, þróun og innleiðing
Græntól byggir upp samræmda og notendavæna umhverfisskráningu fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Verkefnið samþættir núverandi skráningarkerfi og…
Getur léttbygg nýst til framleiðslu á bökunarvörum og mjólk?
Almennt gengur kornrækt vel á Íslandi, sérstaklega á Suðurlandi. Veðurfar er breytilegt milli ára og…
Seyra sem fosfór gjafi í áburði
Fosfór (P) er eitt af nauðsynlegum næringarefnum fyrir vöxt og starfsemi plantna. Fosfór er oft…
Þróun íslenska gagnagrunnsins um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) 2024-2025
Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla er aðgengilegur á heimasíðu Matís Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla…
BLUES: Verðmæt efni unnin úr frumulínum hryggleysingja
Sjávarhryggleysingar framleiða margir hverjir verðmæt lyfjavirk efni. Sæbjúgu framleiða t.d. frondoside A sem hefur margskonar…
