Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
MeCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftlagsbreytinga í evrópskum sjávarútvegi.
MeCCAM verkefnið hefur það að markmiði að þróa mótvægis og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir…
OCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir fiskeldisiðnaðinn í Evrópu
Markmið OCCAM er að þróa, prófa, sýna fram á virkni, meta og loks innleiða lausnir…
Þróun íslenska gagnagrunnsins um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) 2024-2025
Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla er aðgengilegur á heimasíðu Matís Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla…
BLUES: Verðmæt efni unnin úr frumulínum hryggleysingja
Sjávarhryggleysingar framleiða margir hverjir verðmæt lyfjavirk efni. Sæbjúgu framleiða t.d. frondoside A sem hefur margskonar…
BIO2REG: Umbreyting iðnaðarsvæða í hringrásarhagkerfi
BIO2REG er samhæfingar- og stuðningsverkefni (CSA) styrkt af Horizon Europe. Verkefnið mun gera svæðisbundnum virðisaukandi…
sBACseqFOOD: Einfrumu RNA raðgreining baktería til að bæta matvælaöryggi og draga úr skemmdum
Markmið verkefnisins er að efla greiningu á vaxtarmynstri baktería í iðnaðarsamhengi og þannig auka matvælaöryggi,…
Skyr sem líffræðilegur menningararfur: Þjóðfræðileg og líffræðileg rannsókn á lifandi örverum, seiglu og margbreytileika
Verkefnið rannsakar skyr sem líffræðilegan menningararf. Verkefnið beinir sjónum sínum að langtíma samvinnu ólíkra tegunda…
BioProtect: Lausnir til að takast á við loftslagsbreytingar og ógnun manna við líffræðilegan fjölbreytileika sjávar
Verkefnið snýst um að þróa aðferðafræði og tæknilegar lausnir til að auðvelda ákvarðanatöku um auðlindanýtingu…
SEAFOODTURE: samþætt verðmætasköpun við nýtingu stórþörunga til framleiðslu á sjálfbærum, næringarríkum, hágæða matvælum
Matvælaiðnaðurinn stendur frammi fyrir miklum áskorunum, sem knúnar eru áfram af þörfum samfélagsins og umhverfissjónarmiðum….
Þróun á vinnsluferli til fullnýtingar á klóþangi (Ascophyllum nodosum) úr Breiðafirði
Markmið þessa verkefnis er að draga út og rannsaka verðmæt innihaldsefni, þ.e. fucoxanthin, alginöt og…