Verkefnin okkar
Leit
Þjónustuflokkur
Rannsóknasjóður
MeCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftlagsbreytinga í evrópskum sjávarútvegi.
MeCCAM verkefnið hefur það að markmiði að þróa mótvægis og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir…
OCCAM: Mótvægis- og aðlögunaraðgerðir gagnvart áhrifum loftslagsbreytinga fyrir fiskeldisiðnaðinn í Evrópu
Markmið OCCAM er að þróa, prófa, sýna fram á virkni, meta og loks innleiða lausnir…
Sjálfbærari fiskveiðar og verndun vistkerfa í Atlantshafi og Norður-Íshafi
MarineGuardian verkefnið hefur það að markmiði að efla sjálfbærar fiskveiðar og stuðla að verndun sjávarvistkerfa…
Bætt orkunýtni, lægra kolefnisspor, orkuskipti og stafrænar lausnir sem stuðla að aukinni sjálfbærni í sjávarútvegi á norðurlöndunum
Verkefnið miðar að því að stuðla að sjálfbærni og stafrænum nýjungum í sjávarútvegsgeiranum á Íslandi,…
BRAGÐAUKINN, Næringarríkt bragðaukandi efni úr hliðarstraumum Spirulina framleiðslu
Markmið verkefnisins BRAGÐAUKINN er að auka verðmæti hliðarafurða úr vinnslu á Spirulinu með því að…
Umhverfisskráning matvælaframleiðslu. Samþætting, þróun og innleiðing
Græntól byggir upp samræmda og notendavæna umhverfisskráningu fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Verkefnið samþættir núverandi skráningarkerfi og…
Þróun íslenska gagnagrunnsins um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) 2024-2025
Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla er aðgengilegur á heimasíðu Matís Íslenski gagnagrunnurinn um efnainnihald matvæla…
BLUES: Verðmæt efni unnin úr frumulínum hryggleysingja
Sjávarhryggleysingar framleiða margir hverjir verðmæt lyfjavirk efni. Sæbjúgu framleiða t.d. frondoside A sem hefur margskonar…
BIO2REG: Umbreyting iðnaðarsvæða í hringrásarhagkerfi
BIO2REG er samhæfingar- og stuðningsverkefni (CSA) styrkt af Horizon Europe. Verkefnið mun gera svæðisbundnum virðisaukandi…
sBACseqFOOD: Einfrumu RNA raðgreining baktería til að bæta matvælaöryggi og draga úr skemmdum
Markmið verkefnisins er að efla greiningu á vaxtarmynstri baktería í iðnaðarsamhengi og þannig auka matvælaöryggi,…
