Verklag um borð í grásleppubátum / Procedures on board lumpfish vessels
Megin tilgangur með verkefninu “Grásleppa, verðmæti úr vannýttu hráefni” er að skapa atvinnu á Vestfjörðum í kjölfar ákvörðunar sjávarútvegráðherra að gera grásleppusjómönnum skylt að koma með allan afla, þ.m.t. slægða grásleppu, að landi frá og með árinu 2012. Í tengslum við verkefnið var ákveðið að gera könnun á því hvernig grásleppufloti Vestfirðinga væri búinn til að takast á við nýjar kröfu, og hver viðhorf útgerðarmanna væru til breytinga á starfsumhverfi. Rætt var við útgerðarmenn á Stöndum, við Djúp og á sunnanverðum Vestfjörðum. Viðtölin voru byggð á spurningalista þar sem meðal annars var leitað eftir upplýsingum um núverandi búnað, hvaða breytingar hefðu fylgt í kjölfar nýrra reglna og viðhorf þeirra til breytinga. Sérstakar áherslur voru lagaðar á viðhorf til slægingar á sjó eða í landi og hugmyndir útgerðarmanna um verð fyrir grásleppuna eftir hrognatöku.
The main purpose of the project “Lumpfish, the value of underutilized species” is to create jobs in the Westfjords following the decision of the minister of fisheries that lumpfish fishermen must bring the whole catch, including head/skin and fillets of lumpfish ashore, on and after coming fishing season of 2012. In connection with the project it was decided to carry out a survey of capability of the lumpfish fleet of Westfjords to meet the new requirements, and to seek ship owner’s attitude to inevitable changes because of new regulation. A list of questions was used for the survey to underline current situation in the fishing fleet and fishing captains attitude to further steps to be taken in changed environment. Special emphasis was on their attitude to gutting lumpfish on board the boats or at factories ashore, and their idea of price for the lumpfish after collecting the roes.