Fréttir

Viðburðir

Ársfundur Matís 2021

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Ársfundur Matís fer fram fimmtudaginn 6. maí kl. 9-10:30 í streymi hér á vefsíðu Matís og í gegnum Facebook síðu Matís.

Dagskrá fundarins:

Ávarp

  • Kristján Þór Júlíusson, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnar fundinn

Erindi

  • Starfsfólk Matís ræðir áherslur fyrirtækisins og ávinning fyrir íslenskt atvinnulíf
  • Samstarfsaðilar segja frá reynslu sinni af samstarfinu

Umræður: framtíð rannsókna og nýsköpunar í íslenskri matvælaframleiðslu

  • Oddur Már Gunnarsson, forstjóri Matís
  • Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
  • Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans

Fundarstjórn

Brynja Þorgeirsdóttir

Smellið hér til að fara á Facebook-viðburðinn.