Fréttir

Ársskýrsla Matís 2020 er komin á vefinn

Ársskýrsla Matís fyrir árið 2020 er nú aðgengileg.

Árið 2020 var fullt af áskorunum í starfsemi Matís eins og annarra fyrirtækja en þó er óhætt að segja að ýmsum stórum og mikilvægum áföngum hafi veirð náð.

Í ársskýrlunni er dregin upp mynd af starfseminni sem auk hefð- og lögbundins reksturs fólst í því að finna leiðir til að viðhalda og víkka út starf fyrirtækisins við nýjar og krefjandi aðstæður.

Skýrslunni er skipt upp í eftirfarandi kafla og hana má skoða í heild sinni með því að smella hér.

is_ISIcelandic