Fréttir

Endurvottun jafnlaunakerfis

Tengiliður

Marta Gall Jörgensen

Sviðsstjóri mannauðsmála

marta@matis.is

Í janúar síðastliðinn fórum við í úttekt á jafnlaunakerfi Matís, en Matís hlaut fyrst vottun í janúar 2020 og höfum við því unnið samkvæmt jafnlaunakerfi í þrjú ár. Þetta er í fyrsta sinn sem endurvottunarúttekt er gerð á jafnlaunakerfi Matís og það gleður okkur að tilkynna að nú er jafnlaunakerfi Matís komið með nýja vottun á að það uppfylli kröfur staðalsins ÍST 85:2012, í samræmi við 7. gr. reglugerðar nr. 1030/2017, um vottun á jafnlaunakerfum fyrirtækja og stofnana á grundvelli staðalsins ÍST 85, sbr. ákvæði laga nr. 150/2020, um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. 

IS