Markmið verkefnisins er að þróa spálíkan sem sagt geti til um gæði og geymsluþol matvæla.
Spálíkanið mun byggja á yfirgripsmiklum gervigreindargagnagrunni um ýmsa gæða-, ferskleika- og geymsluþols þætti, sem tengdur verður raungögnum úr virðiskeðju matvæla. Innan verkefnisins verður sjónum fyrst og fremst beint að fiskmeti.