Þróun á stafrænum tvífara (e. digital twin) sem spáð geti um gæði og geymsluþol matvæla

Heiti verkefnis: Stafrænn tvífari matvæla

Samstarfsaðilar: Orify ehf., Vitvélastofnun, Krónan, Eðalfiskur og Samherji

Rannsóknasjóður: Matvælasjóður

Upphafsár: 2023

Þjónustuflokkur:

adrir-thjonustuflokkar

Tengiliður

Aðalheiður Ólafsdóttir

Skynmatsstjóri

adalheiduro@matis.is

Markmið verkefnisins er að þróa spálíkan sem sagt geti til um gæði og geymsluþol matvæla.

Spálíkanið mun byggja á yfirgripsmiklum gervigreindargagnagrunni um ýmsa gæða-, ferskleika- og geymsluþols þætti, sem tengdur verður raungögnum úr virðiskeðju matvæla. Innan verkefnisins verður sjónum fyrst og fremst beint að fiskmeti.