Fréttir

TAFT ráðstefna í Kaupmannahöfn – Matís í vísindanefnd

Dagana 15.-18. september n.k. verður haldin í Kaupmannahöfn ráðstefnan TAFT 2009 (Trans Atlantic Fisheries Technology Conference) þar sem margir af fremstu vísindamönnum Evrópu, Bandaríkjanna og Kanada á sviði rannsókna á sjávarfangi og nýtingu þess munu koma saman og bera saman bækur sínar.

Um er að ræða þriðju sameiginlegu ráðstefnu þessara aðila.

Að ráðstefnunni standa WEFTA (West European Fish Technologists Association), sem eru samtök vísindamanna á sviði fiskiðnaðarrannsókna í V-Evrópu og AFTC (Atlantic Fisheries Technologists Conference), sem eru sambærileg samtök vísindamanna á austurströnd N-Ameríku og Kanada.

Anna Kristín Daníelsdóttiranna.k.danielsdottir@matis.is, sviðstjóri Öryggis og umhverfis hjá Matís situr í vísindanefnd ráðstefnunnar og veitir hún nánari upplýsingar um ráðstefnuna.

Ritrýndar greinar

Volatile Aroma Compounds in fish. In: Handbook of Seafood and Seafood Products Analysis

Hlekkur að bók

Ritrýndar greinar

Low Field NMR study on Wild and Farmed Atlantic Cod (Gadus morhua). In: Magnetic Resonance in Food Science. Challenges in a Changing World

Hlekkur að bók

Fréttir

Matís skipuleggur ásamt fleirum ráðstefnu um þurrkun

Dagana 17.-19. júni fer fram ráðstefna í Reykjavík um þurrkun. Ráðstefnan er norræn og er hún haldin í 4. sinn.

Þema ráðstefnunnar í ár er tækni, ferlar og afurðir sem eru mikilvægar fyrir samfélög og fyrirtæki, þ.m.t. þær áskoranir sem taka þarf tillit til þegar kemur að gæðum, þróun, lausn vandamála, orkunýtingu og áhrif á umhverfið, áhrif á loftslag og lífkerfið í heild sinni.

Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Arason hjá Matís, sigurjon.arason@matis.is.

Fréttir

Makrílvinnsla á Íslandsmiðum

Sumarið 2008 var makrílsýnum safnað austur af landinu innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu og mat lagt á flokkunareiginleika makrílsins.

Sýnunum var safnað af þremur skipum, þau voru tekin úr skiljara uppá dekki um leið og aflanum var dælt um borð. 30 fiskar af hverju skipi voru mældir á viku.  Eftirfarandi þættir voru mældir; heildarlengd, staðallengd, hauslengd, bollengd, stirtla, breidd, hæð, ummál og þyngd auk þess var kyn fiska greint.  Fiskurinn var hausaður og slógdreginn um borð í frystiskipunum áður en hann var frystur.

Makrill_mynd1

Minnstu makrílarnir voru 29 cm en þeir náðu þó ekki 1% af heildarfjöldanum. Langmest var af makríl sem var 35-39 cm. Makríll sem var 40 cm eða lengri var 20% af heildarfjölda sýna, stærstu sýnin voru 44 cm að lengd og voru 1% af heildarfjöldanum. Makríll verður mest 60 cm langur.

Minnstu makrílarnir voru um 250 grömm en makrílar sem voru undir 300 grömmum voru 4% af heildarsýnafjöldanum. Langflest sýni voru á bilinu 300 – 599 grömm eða 80% af heildinni, þó voru hlutfallslega flest sýni 400-499 grömm eða 31%. Þyngstu sýnin voru yfir 700 grömm og var það þyngsta 790 grömm, hlutfall sýna yfir 700 grömm var 3%.  Þegar kynskiptingin er skoðuð  sést að 65% af sýnunum var hængur og 35% hrygna. 

Fyrstu athuganir á flokkun makríls frá síld hafa verið framkvæmdar með Style-flokkurum. Á Style-flokkurunum flytja flokkunarrásir hráefnið niður á færibönd og er vídd bandanna stillanleg, þannig dettur minnsti fiskurinn fyrstur niður á færibönd en stærri fiskurinn heldur áfram og dettur seinna niður á færibönd sem flytja hann áfram í vinnsluna. Þegar flokkarinn var stilltur eingöngu m.t.t. til að flokka makríl datt síldin strax niður á færiband sem flutti síld og smámakríl í lest, sem síðan var  landað til bræðslu.  Þegar flokkarinn var stilltur til að flokka bæði síld og makríl var vídd bandanna minni á fremri helmingi flokkarans en mun meiri á aftari helmingi hans, þannig tókst að flokka síldina frá makrílnum en það útilokar þó þann kost að stærðarflokka fiskinn. Gallinn við þessa aðferð er þó að smámakríll slæðist með síldinni og þá þarf að týna hann úr síldaraflanum.

Stærstu útflutningsríkin af frosnum makríl, ásamt hrognum og lifur, eru Noregur og Bretland, þau hafa samanlagt yfir 50% af útflutningsverðmæti í heiminum. Önnur lönd sem flytja út makríl í einhverjum mæli eru Holland, Írland, Máritanía, Kanada, Þýskaland, Bandaríkin og Kína. Kaupendur að þessum afurðum eru að stærstum hluta Japanir, Rússar og Kínverjar.

Stærsti markaðurinn fyrir frosinn makríl er í Japan en 26% af heildarverðmæti markaðarins eru þar. Hins vegar kaupa Japanir ekki makríl af Íslendingum, ástæðan er sú að makríllinn sem leitar inn í íslenska lögsögu er í æti og fitnar mjög hratt eftir hrygninguna en það veldur losi í fiskvöðvanum. Japanir kaupa því haust og vetrarveiddan makríl að mestu leyti af Norðmönnum og Bretum, sem er af meiri og jafnari gæðum.

Þegar markaðir fyrir makrílafurðir eru skoðaðir þykir ljóst að markaðir í Japan og Austur-Evrópu séu fengsælustu markaðirnir bæði hvað varðar magn og verð.  Á meðan makríll veiðist einungis á sumrin í íslenskri lögsögu er ekki hægt að selja makríl á Japans-markað en markaðir í Austur-Evrópu sýna sumarveiddum makríl áhuga og voru kaupendur tilbúnir að borga yfir 2500 usd/tonn sumarið 2008.

Verkefnið var styrkt af AVS.

Ritrýndar greinar

Sensory evaluation of seafood: methods. In: Fishery Products: Quality, Safety and Authenticity

Food quality and safety issues continue to dominate the press, with most food companies spending large amounts of money to ensure that the food quality and assessment procedures in place are adequate and produce good and safe food. This holds true for companies and laboratories responsible for the processing of fish into various products, those responsible for researching safe new products, and departments within other companies supporting these functions.

Fishery Products brings together details of all the major methodologies used to assess the quality of fishery products in the widest sense. Subject coverage of this important book includes chapters on assessment of authenticity, and several chapters on quality assessment using various methods, such as:

  • Texture measurement
  • Electronic nose and tongue
  • NMR
  • Colour measurement

This timely volume will serve as a vital tool for all those working in the processing of fishery and aquaculture products: including laboratory personnel working in regulatory bodies, food quality control personnel, food scientists, food technologists, nutritionists, seafood trade bodies, seafood labelling regulatory bodies, government food protection agencies and environmental health personnel. Libraries in research establishments and universities where food science, food technology, nutrition, aquaculture, fisheries and biological sciences are studied and taught should have copies of this important publication on their shelves.

Hlekkur að bók

Ritrýndar greinar

Sensory evaluation of seafood: general principles and guidelines. In: Fishery Products: Quality, Safety and Authenticity

Food quality and safety issues continue to dominate the press, with most food companies spending large amounts of money to ensure that the food quality and assessment procedures in place are adequate and produce good and safe food. This holds true for companies and laboratories responsible for the processing of fish into various products, those responsible for researching safe new products, and departments within other companies supporting these functions.

Fishery Products brings together details of all the major methodologies used to assess the quality of fishery products in the widest sense. Subject coverage of this important book includes chapters on assessment of authenticity, and several chapters on quality assessment using various methods, such as:

  • Texture measurement
  • Electronic nose and tongue
  • NMR
  • Colour measurement

This timely volume will serve as a vital tool for all those working in the processing of fishery and aquaculture products: including laboratory personnel working in regulatory bodies, food quality control personnel, food scientists, food technologists, nutritionists, seafood trade bodies, seafood labelling regulatory bodies, government food protection agencies and environmental health personnel. Libraries in research establishments and universities where food science, food technology, nutrition, aquaculture, fisheries and biological sciences are studied and taught should have copies of this important publication on their shelves.

Hlekkur að bók

Ritrýndar greinar

Consumer preference and description of salmon in four Northern Atlantic countries and association with sensory characteristics

The focus in this article is on the relation between consumer preference and objective description of the product profile of salmon. A consumer study of eight salmon products was carried out in Iceland, Denmark, the Netherlands, and Ireland. In addition, objective sensory profiling using a trained sensory panel was performed on the products, which varied according to storage method, storage time, origin, and species. For five out of eight samples, no significant differences in overall liking between the countries were found in the consumer study. However, the consumers gave the samples significantly different descriptions. There was a strong correspondence between the consumer descriptions and the sensory profile.

Hlekkur að grein

Ritrýndar greinar

Sensory characteristics of different cod products related to consumer preferences and attitudes

Quantitative descriptive analysis (QDA) was used to analyse the sensory quality of eight cod products, different with regard to origin (wild/farmed), storage time (short/extended) and storage method (fresh/frozen/packed in modified atmosphere). At the same time, 378 consumers in four European countries tasted and scored the cod products on a 9-point hedonic scale. In addition information on the consumers attitudes, motives/barriers and fish purchase behaviour was collected. The aim was to investigate how sensory quality corresponded to consumers liking of different cod products and to study the liking in terms of different consumer attitudes and demographics. The QDA discriminated well between the products. The farmed cod products were considerably different from wild cod, with more light and even colour, meaty texture, odour and flavour. Country differences were considerable with regard to fish consumption, attitudes and preferences of the eight cod products. However, it was demonstrated that within each country, different segments of consumers existed with different preferences, motives/barriers and demographic background. The results indicated various potential to increase fish consumption.

Hlekkur að grein

Ritrýndar greinar

Decontamination Efficiency of Fish Bacterial Flora from Processing Surfaces

There are numerous parameters that can influence bacterial decontamination during washing of machinery and equipment in a food processing establishment. Incomplete de-contamination of bacteria will increase the risk of biofilm formation and consequently in-crease the risk of pathogen contamination or prevalence of other undesirable microorga-nisms such as spoilage bacteria in the processing line. The efficiency of a typical washing protocol has been determined by testing three critical parameters and their effects on bac-terial decontamination. Two surface materials (plastic and stainless steel), water tempera-tures (7 and 25 °C) and detergent concentrations (2 and 4 %) were used for this purpose in combination with two types of detergents. Biofilm was prepared on the surfaces with un-defined bacterial flora obtained from minced cod fillets. The bacterial flora of the biofilm was characterised by cultivation and molecular analysis of 16S rRNA genes. All different combinations of washing protocols tested were able to remove more than 99.9 % of the bacteria in the biofilm and reduce the cell number from 7 to 0 or 2 log units of bacte-ria/cm 2 . The results show that it is possible to use less diluted detergents than recommend-ed with comparable success, and it is easier to clean surface material made of stainless steel compared to polyethylene plastic.

Hlekkur að grein

IS