Fréttir

Alþjóðlegur dagur stúlkna og kvenna í vísindum

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Alþjóðlegur dagur kvenna og stelpna í vísindum er í dag, 11. febrúar.

Sameinuðu þjóðirnar settu þennan dag á laggirnar til að vekja athygli á mikilvægi þess að auka þátttöku kvenna og stelpna í vísindum, en núna er hún tæplega 30%. Deginum hefur verið fagnað árlega síðan 2016 til að vekja athygli á þessu mikilvæga málefni.

Til hamingju með daginn!