Fréttir

Bás Matís vinsæll á Framadögum

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Háskólanemendur sýndu bás Matís mikinn áhuga á Framadögum, sem fram fóru í Háskólabíói 1. febrúar. Á Framadögum kynnti Matís starfsemi sína og bauð nemendum að vinna að verkefnum eða athuga möguleika um sumarvinnu.

Fjölmargir sýndu áhuga á því að að vinna að verkefnum fyrir Matís og einnig voru margir sem vildu sækja um sumarvinnu.

Matís bás á Framadögum
IS