Fréttir

Bygg er sérstakt

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Ólafur Reykdal

Verkefnastjóri

olafur.reykdal@matis.is

Bygg er forn korntegund sem hentar til ræktunar á norðlægum slóðum. Byggið býður upp á aukna sjálfbærni í landbúnaði og matvælaframleiðslu. 

Neytendur og ekki síst ferðamenn sækjast eftir vörum úr héraði, uppruninn og sagan skiptamáli. Matvælaframleiðendur leita að sérstöðu, vörum sem skera sig úr fjöldanum. Byggið getur þjónað þessum tilgangi. 

Meira um bygg á norðlægum slóðum.

IS