Fréttir

Fiskeldi vex hröðum skrefum á heimsvísu

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Fiskeldi er stór hluti af framleiðslu á sjávarfangi og fer stækkandi á heimsvísu og því mikilvægt fyrir Íslendinga að vera virkir þátttakendur í rannsóknum og þróun á þessu sviði, segir Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís í samtali við Viðskiptablaðið.

Sjöfn segir að eitt af stóru verkefnum Matís sé eldisrannsóknir á þorski, lax og lúðu.”Eitt af stóru verkefnunum eru eldisrannsókni á þorski, lax og lúðu. Eldið er stór hluti af framleiðslu á sjávarfangiog fer hækkandi á heimsvísu. Við verðum að spila með því. Það er komin heilmikil þekking á Íslandi í fiskeldi,” segir Sjöfn sem telur að almennt hugsi menn bara um eldi varðandi útflutning. “Þetta er svo lítill markaður hér á landi.”

Eldisþorskur

Nánar í Viðskiptablaðinu miðvikudaginn 14. mars.