Fréttir

Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi: Upptaka af málþingi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Þriðjudaginn 6. júní fór fram vel heppnað málþing Matís um framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi í Norðurljósasal Hörpu. Upptaka af málþinginu er nú aðgengileg hér fyrir neðan.

Ljósmyndir: Anton Brink