Fréttir

Hver er munurinn á matvælaöryggi og fæðuöryggi

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Getur Ísland gegnt hlutverki í bæði matvælaöryggi og fæðuöryggi okkar sjálfra? En hvað með þegar litið er til annarra landa? Getur landið leikið hlutverk annars staðar en á Íslandi?

Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís, útskýrir m.a. muninn á matvælaöryggi og fæðuöryggi.

Myndband sem m.a. fjallar um höfuðstöðvar Matís sem staðsettar eru í Reykjavík
IS