Fréttir

Matís býður nemendum í heimsókn

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Á morgun, föstudaginn 2. mars kl. 16-18, býður Matís nemendum í háskólanámi í heimsókn að Vínlandsleið 12 í Grafarholti.

Nemendur í háskólum og þeir aðilar sem hyggja á meistara- eða doktorsnám geta kynnt sér starfssemi Matís og hvernig hægt er að tengja námið við skemmtileg og krefjandi verkefni hjá Matís og samstarfsaðilum Matís.

Auglýsinguna um heimboðið má finna hér.

IS