Fréttir

Matís með fyrirlestur fyrir ungmenni í Færeyjum

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Guðmundur Stefánsson frá Matís var fyrir stuttu hjá Varðin Pelagic vegna makríls verkefnis og hélt m.a. fyrirlestur um mikilvægi rannsókna og nýsköpunar í sjávarútvegi fyrir ungmenni í Tvøroyri á Suðurey en Varðin Pelagic er staðsettur þar.

Mynd_af_VardinPelagic

Frétt um þetta birtist á heimasíðu Varðin Pelagic.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Stefánsson hjá Matís.

IS