Fréttir

Matís ohf. leitar að háskólanemum í ýmis sumarstörf

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Nánari lýsing á verkefnum má finna á heimasíðu VMST

Matís leitar eftir háskólanemum í eftirfarandi störf á vefsíðu VMST:

 • Vinna a rannsóknarstofu í líftækni
 • Vinna við rannsóknir á sjávarafurðum
 • Vinna á rannsóknarstofu í efna- og örverumælingum
 • Vinna á rannsóknarstofu í efnamælingum
 • Vinna við rannsóknir í hringrásarhagkerfi
 • Vinna við rannsóknir í efnamælingum
 • Vinna á rannsóknarstofu
 • Matur í ferðamennsku
 • Vinna á rannsóknarstofu og í fiskþurrkun
 • Vinna við fiskeldisrannsóknir
 • Vinna á rannsóknarstofu í örverufræði
 • Rannsóknir í erfðafræði
 • Aðstoðarmaður í rannsóknarverkefni á sviði vinnslutækni
 • Miðlun frétta og uppsetning vefsíðu

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Umsækjandi þarf að vera á milli anna í námi
 • Menntun nánar tiltekin í hverri umsókn fyrir sig
 • Færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku

Umsóknarfrestur er til og með 7. júní n.k.

Frekari upplýsingar veitir ábyrgðaraðili fyrir hverri umsókn.

Sækja um starf á ráðningarsíðu VMST

IS