Fréttir

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna

Ert þú hjá fyrirtæki sem tekur þátt í nýsköpun, rannsóknum og/eða þróunarverkefnum? Fyrirtæki á sviði nýsköpunar og þróunar eiga möguleika á skattfrádrætti upp að ákveðnu marki af heildarkostnaði ár hvert sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

Og það sem meira er, heildarkostnaður samþykktra verkefna má vera hærri ef fagþekking, þjónusta og innviðir öflugra rannsóknafyrirtækja eins og Matís eru nýttir.Með þessu er komið til móts við þá sem eru að taka sín fyrstu skref í virðisaukandi framleiðslu eða þjónustu.

Nánar

is_ISIcelandic