Handbækur

Saltfiskhandbækur

Matís hefur nú gefið út rit um hvernig búa á til góðan saltfisk. Páll Gunnar Pálsson hjá Matís hefur átt veg og vanda af útgáfunum.

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Tengiliður

Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur

sigurjon.arason@matis.is

Saltfiskhandbækur

Matís hefur nú gefið út rit um hvernig búa á til góðan saltfisk. Páll Gunnar Pálsson hjá Matís hefur átt veg og vanda af útgáfunum.

Annað ritið varpar ljósi á vinnslu saltfisks í stærra samhengi, til framleiðslu og sölu. Það rit ritið byggir á rannsóknum og þróunarverkefnum sem unnin hafa verið á Matís í samvinnu við saltfiskframleiðendur undanfarin ár.

Hitt ritið er fyrst og fremst ætlað fyrir einstaklinga sem áhuga hafa á því að búa til hollan og góðan saltfisk úr afbragðs hráefni.

Saltfiskbókina má nálgast hér.

IS