Matvælaframleiðsla

Matvælaframleiðsla á Íslandi hefur gerbreyst frá því að land byggðist. Sérstaklega hefur breytingin verið mikið frá miðri öldinni og svo aftur frá upphafi níunda áratugarins. 

Þrátt fyrir miklar breytingar á matvælaframleiðslu á Íslandi frá því að land byggðist hefur matvælaframleiðsla Íslendinga ávallt skipt þjóðina miklu máli og síst hefur mikilvægi framleiðslunnar orðið minni undanfarin ár, með auknum ferðamannastraumi til landsins. 

Hvort sem við einbeitum okkur að landbúnaði, sjávarútvegi, líftækni til matvælaframleiðslu eða fiskeldi þá skiptir máli að hugað sé að umhverfis-, dýravelferðar-, lýðheilsu og matvælaöryggisþáttum þegar framleiða skal matvæli.

Sjávarútvegur

Sjávarútvegurinn, eins og aðrar atvinnugreinar, reiðir sig á rannsóknir og vöruþróun og aukin verðmætasköpun í greininni byggir á hugviti.

Eru rannsóknir og vísindi framtíðargjaldmiðill?

Skoða nánar
Lífefnasmiðjan

Hér geta einstaklingar, frumkvöðlar og fyrirtæki geta komið og þróað áfram hugmyndir sínar að nýjum vörum sem hafa sérstaka lífvirka eiginleika.

Ertu með áhugaverða hugmynd?

Skoða nánar
Fiskeldi

Sífellt vaxandi fólksfjöldi felur í sér miklar áskoranir sem Matvæla-og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur vakið athygli á.

Getur eldisfiskur mettað heiminn?

Skoða nánar
Matarsmiðjan

Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu og sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.

Viltu fá aðstoð með vöruþróunina?

Skoða nánar
IS