Næringargildi fyrir merkingar

Matís getur aðstoðað þig við að útbúa næringaryfirlýsingu (áður kölluð næringargildismerking). Við ráðleggjum þér hvaða efni þarf að mæla og hvernig standa skuli að sýnatöku. Ef mögulegt er að reikna út næringargildið þá tökum við það að okkur.

Hægt er að fá nánari upplýsingar um merkingar matvæla á vefsíðu Matís hér: Umbúðamerkingar – Matís (matis.is)

ÍSGEM gagnagrunnurinn getur nýst við merkingar matvæla. Upplýsingar um gagnagrunnin og leit í honum má nálgast hér: ÍSGEM

Vantar þig mælingar fyrir þína framleiðslu?

IS