SFI Harvest: Þróun veiða og vinnslu sjávarfangs úr lægri þrepum fæðukeðjunar

Heiti verkefnis: SFI Harvest

Samstarfsaðilar: Síldarvinnslan og Háskóli Íslands (IS), Sintef, Nofima, NMBU, NTNU, Aker Biomarine AS, BR BIRKELAND AS, ARNØYTIND AS, SCANBIO MARINE GROUP AS, Calanus AS, KONGSBERG MARITIME AS, NORGES FISKARLAG, Subsea Valley NCE Energy Technology, FISKERIDIREKTORATET, NORWEGIAN CENTRE OF MARITIME COMMUNICATION AS, Skretting AS, PGS AS, SATPOS TECHNOLOGY AS, NORGES SILDESALGSLAG SA og Optimar AS (NO), IFFO (UK), AZTI (ES) og Porto Universitet (PT)

Rannsóknasjóður: Norska Rannsóknarráðið / Forskingsrådet

Upphafsár: 2021

Þjónustuflokkur:

uppsjavarfiskur

Tengiliður

Stefán Þór Eysteinsson

Fagstjóri

stefan@matis.is

SFI Harvest er norskt rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem hefur það að markmið að auka þekkingu og þróa tæknilausnir fyrir sjálfbærar veiðar og vinnslu á vannýttum tegundum úr neðri þrepum fæðukeðju Noregshafs, þá sérstaklega rauðátu (Calanus finmarchicus) og ljósátu (Euphasia superba). Í verkefninu taka þátt fjöldi norskra stofnanna og fyrirtækja, auk örfárra valinna erlendra aðila.