Rauða gullið: Vinnsla astaxanthínríks lýsis úr rauðáturíkum hliðarstraumum makrílvinnslu

Heiti verkefnis: Rauða Gullið

Samstarfsaðilar: Síldarvinnslan og Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður: Matvælasjóður

Upphafsár: 2022

Þjónustuflokkur:

uppsjavarfiskur

Tengiliður

Stefán Þór Eysteinsson

Fagstjóri

stefan@matis.is

Megintilgangur verkefnisins er að framleiða astaxanthínríkt lýsi úr rauðáturíkum hliðarstraumum sem myndast við fullvinnslu makríls.

Notast verður við nýja söfnunaraðferð með þeim tilgangi að besta söfnunarheimtur á rauðátu og að sama skapi verður notast við þrjár mismunandi vinnsluaðferðir við framleiðslu á astaxanthínríku lýsi.

Umfjöllun Síldarvinnslunnar um verkefnið er aðgengileg hér:

Rauða gullið