Vöruþróun hágæða afurða úr rauðátu

Heiti verkefnis: Vöruþróun hágæða afurða úr rauðátu

Samstarfsaðilar: Síldarvinnslan og Háskóli Íslands

Rannsóknasjóður: Matvælasjóður

Upphafsár: 2020

Þjónustuflokkur:

uppsjavarfiskur

Tengiliður

Stefán Þór Eysteinsson

Fagstjóri

stefan@matis.is

Markmiðið verkefnisins er að fullvinna verðmæt efni, s.s. astaxanthín, kítín, fjölómettaðar ómega-3 fitusýrur og fitualkahól úr rauðátu sem berst til lands sem aukahráefni eða meðafli frá uppsjávarfisksveiðum. Nýstárlegar vinnsluaðferðir verða prófaðar og frumgerðir að þremur hágæða afurðum verða þróaðar úr rauðátunni.