Skýrslur

QALIBRA Dissemination material for first end-user workshop

Útgefið:

01/12/2009

Höfundar:

Helga Gunnlaugsdóttir, Jeljer Hoekstra, Marco Zeilmaker, Nynke de Jong, Bas Bokkers, Helen Owen, Andy Hart, Lynn Frewer, Nikos Avouris

Styrkt af:

European Commission Matís, FERA, RIVM, WU, Upatras, Altagra, INRB IP/IPIMAR

QALIBRA Dissemination material for first end-user workshop

Þessi verkefnaskýrsla inniheldur kynningarefni og kennslugögn sem notuð voru á fyrsta námskeiðinu sem haldinn var fyrir hagsmunaaðila til að kynna niðurstöður og forrit sem þróað hefur verið í Evrópuverkefninu QALIBRA. Á þessu námskeiði fengu þátttakendur kynningu og kennslu á forrit sem þróað hefur verið í QALIBRA til að meta áhættu og ávinning af neyslu matvæla, jafnframt fengu þeir tækifæri til að prófa að nota forritið sjálfir. Námskeiðið var haldið dagana 9-10 september 2009 í Búdapest í Ungverjalandi. Matís skipulagði og stjórnaði námskeiðinu og tók einnig þátt í kynningu og kennslu ásamt öðrum þátttakendum (partnerum) í Evrópuverkefninu QALIBRA Þátttakendur á námskeiðinu voru 31 og komu þeir frá ýmsum hagsmunaaðilum m.a. frá matvælaeftirlitsstofnunum, heilbrigðisgeiranum, matvælafyrirtækjum og háskólum víðsvegar um Evrópu. Þátttakendur skiluðu mati á námskeiðinu að því loknu og voru þeir almennt mjög ánægðir með hvernig tiltókst og töldu QALIBRA forritið til að meta áhættu og ávinning af neyslu matvæla bjóða uppá mikla möguleika, jafnfram bentu þeir á leiðir til að bæta það, en stefnt er að því að forritið verði aðgengilegt hagsmunaðilum á veraldarvefnum þegar verkefninu lýkur.

This report contains the dissemination materials that were used at the first enduser workshop of the QALIBRA project, 9-10 September 2009. These materials are also intended for use in further training activities which may be organised after the end of the Qalibra project. The overall objectives of QALIBRA are to develop a suite of quantitative methods for assessing and integrating beneficial and adverse effects of foods, and make them available to stakeholders as web-based software for assessing and communicating net health impacts. Dissemination of, information about complex systems, such as the integrated assessment methodologies being developed in the Qalibra project, to end-users and stakeholders can be difficult. Similarly, knowledge transfer to potential endusers also represents a challenge. In QALIBRA, end-user uptake is promoted by a systematic program of dissemination activities adapted to the needs of all stakeholders, and by the development of targeted, tested materials and programs that allow use of the system by technical end-users during and after completion of the Qalibra project. To promote end-user uptake of the web-based software developed in QALIBRA, a workshop format is used. This report contain s the material used at the first end-user workshop, which was carried out with project partners and 31 prospective end-users from food authorities, food companies and academia from 12 different Member States and 3 Associated States. A post-workshop feedback survey showed a very positive response by the participants, and was also useful in identifying areas for further improvement of the Qalibra tool in the final months of the project.

Skýrsla lokuð til 01.01.2012

Skoða skýrslu