Gæðastefna

Gæðastefna Matís

Starfsfólk rannsóknastofu Matís leitast við að veita þjónustu af fullnægjandi gæðum og í samræmi við þarfir viðskiptavina til þess að ekki leiki vafi á að rannsóknaniðurstöður séu áreiðanlegar, réttar og óhlutdrægar og að þær nýtist viðskiptavinum.

Gæðastefna efna- og örverudeildar