Skýrslur

A brief summary of processing fish proteins

Útgefið:

01/11/2008

Höfundar:

Arnljótur B. Bergsson, Margrét Geirsdóttir, Rósa Jónsdóttir, Þóra Valsdóttir, Hörður G. Kristinsson, Guðjón Þorkelsson

Styrkt af:

Tækniþróunarsjóður Rannís

Tengiliður

Margrét Geirsdóttir

Verkefnastjóri

mg@matis.is

A brief summary of processing fish proteins

Oxun er áríðandi viðfangsefni við proteinvinnslu. Skýrslan er samantekt með vali á vinnslubreytum og eiginleikum fiskpróteina og í lok skýrslunnar má finna tillögur varðandi áhrif vinnslubreyta á eiginleika próteinanna. Í skýrslunni má finna drög að áhættuþáttagreiningu með gæðaþáttum prótein-, ísolat- og hýdrólýsatvinnslu.

Oxidation is high profile topic in protein processing. This report is a summary on the influence of process and a selection of process parameters and properties, quality and yield of fish proteins, isolates and hydrolysates and it includes suggestions regarding the effect of processing parameters on these protein properties. The report lists up a draft for hazard analysis of quality parameters in protein, isolate, and hydrolysate processing.

Skýrslan er lokuð í 2 ár / Report closed for 2 years

Skoða skýrslu
IS